Dífenhýdramín eða betur þekkt sem koffínátín eða “sjó-sjó” er víst fáranlega algengt.
Fyrir viku hafði ég ekki hugmynd um hvað þetta var en ein vinkona mín var á þessu þegar ég hitti hana um daginn og fór ég að forvitnast um þetta.

Einhvernveginn hefur meiri hluti þeirra sem ég þekki einhverja reynslu af þessu en ég þekki engann sem notar þetta mjög reglulega.

Maður kemst víst í þetta mjög auðveldlega í hvaða apóteki sem er ólyfseðilsskylt og 10 svona pillur kosta víst undir 500kr.

Ég var að googla þetta og fann sögur frá fólki á doktor.is þar sem það seigjist hafa tekið 5 töflur og misst getuna til að tjá sig og farið að sjá hluti.
Síðan las ég að maður fær víst ekkert útúr þessu nema maður taki lámark 5 töflur.

Þannig að hafið þið einhverja reynslu af þessu?
Hafa einhverjir prófað þetta og hvernig var þetta?

Eina reynslan sem ég hef af þessu er þegar vinkona mín var á þessu og við vorum á hressó og hún vann einhverja mynd af strúti í störukeppni.



Og ég mæli mjög sterklega með að prófa þetta ekki.
Ég veit um eitt dæmi þar sem einstaklingur tók aðeins og stórann skammt og drukknaði næstum í eigin ælu.
Lol, þú last þetta.