Helvítis íslenska.

Afhverju segir maður í Reykjavík en á Húsavík?
Reykja og Húsa er í nákvæmlega sama falli, en samt er ekki sagt á Reykjavík eða í Húsavík.

Helvítis andskotans heimsku víkingar.