mér skilst að það sé til zoom forrit sem mig minnir að heiti batttery charger (þegar ég segi zoom-forrit meina ég forrit sem að getur zommað mynd án þess að hún verði óskýr) ég er búinn að gúggla þessu út í eitt en það koma bara upplýsingar um “alvöru” batterí eða hleðslutæki sem ýmist fylgja tövlum símum eða myndavélum.

Bætt við 23. febrúar 2009 - 17:53
getur einhver bent mér á síðu sem býður upp á að downloada ofangreindu forriti (ég er búinn að prófa filehippo.com og majorgeeks.com ég fann ekkert þar)