Ég var einu sinni alltaf að spila svona leik á netinu þar sem maður gerði sér robot, maður byrjaði með venjulegan heman sem maður gat síðan keypt krókodílahaus á og svona ýmislegt.

Man einhver eftir þessu?