djöfull fer það í taugarnar á mér að vinir mínir nota hvert einasta helvítis tækifæri sem þeir fá til að drekka, hvenær sem er og hvar sem er. Og ef það er ekki tilefni þá búa þau sér til tilefni.. bara “jeij það er helgi sem þýðir djamm!” Svo eru þau ekkert að drekka í hófi neitt eða bara rétt að fá sér í glas, þau verða ALLTAF frekar mikið full.

Langaði bara að koma þessu frá mér, á mjög fáa vini og það er frekar leiðinlegt að hugsa “jeij, helgarfrí, sem þýðir hangs með vinahóp fram á nótt!” og svo bara “well, guess not, því þau ætla að drekka eins og síðustu fimmtán helgar” .. leiðinlegt að vera einn edrú með fullu fólki, enginn af þeim getur keyrt og eins og ég sagði þá á ég fáa vini og því mun erfiðara að finna mér far heim þar sem foreldrar mínir myndu sko ekki hoppa út kl. 2 um nótt til að sækja mig

ég drekk alveg, en ég nenni EKKI að gera það nokkrum sinnum í mánuði og jafnvel tvisvar í röð. Drekk max 2x í mánuði, ég bara skil ekki ykkur ´folk sem nennið að djamma hverju einustu fokking helgi.

ok komið

Bætt við 14. febrúar 2009 - 00:13
þó að unglinsárin eru sögð vera árin þar sme maður á að njóta lífsins ÞÁ ÞYÐIR ÞAÐ EKKI AÐ MAÐUR ÞURFI AÐ NJÓT AÞESS MEÐ ÁFENGI, ALLTAAAF! það er til eitt orð með mjög sniðuga merkingu: hófsemi!
<:o)-<–<