Ok, það er nú þannig að það er önnur þemavika í skólanum mínum. Síðast var ég í hóp með eitthverjum óþroskuðum 8-bekkingum sem eru á fullu í gelgjunni. Og svo núna… þá er ég aftuur í hóp með 8-bekkingum! Þau gera alls ekkert, og ég er fokk pyrruð yfir því. En ég ætla ekki að láta þau ráðskast með mig, ef þau vinna ekki, ég vinn ekki. Svo einfalt er það. En svo er það þannig að við eigum að skila ritgerð um Winston Churchill og aðild breta í seinni heimstyrrjuöldinni, ok allt í lagi með það. Ritgerðin á að vera 4-5 bls löng og eitthvað þannig. Svo þemavikan byrjaði á mánudaginn, og er búin á morgun(föstudaginn). Þau voru búin að vera í tölvu að skrifa ritgerðina, eða svo sögðu þau mér. Ég var þarna, alltaf að lesa, og glósa og að skrifa niður upplýsinar fyrir ritgerðina og var alltaf að vinna. Svo í dag, þá fór ég yfir það sem þau voru búin að vera að gera, ok þá var það 1 bls, og ekki um Churchill eða það sem við áttum að gera um, neinei, heldur voru þau að skrifa um hvernig seinni heimsturrjuöldin byrjaði!! Ég benti þeim á það að þau ættu að vera að skrifa um Churchill, og þau bara eitthvað ok og fóru að gera það. Þegar ég kom aftur að kíkja á þau, þá voru þau eiginlega bara að copy-paste-a upp úr blaði. Og þetta leit ekki út eins og ritgerð! Ég reif tölvuna af þeim og sagðist ætla bara að gera þetta (ég treysti þeim ekki fyrir 20% af annareinkuninni minni), en þau vildu first nefnilega gera ritgerðina og ég eitthverja kynningu sem átti að gera líka, ég neitaði því að gera hana og sagði að voð gætum bara gert hana seinna þegar við vorum búin með ritgerðina….. En ok. Ég er geðveikt fúl núna því að þau vildu bara að ég færi heim að gera ritgerðina þar! En ég gerði það ekkert. Því að ef þau hefðu verið að gera það sem þau áttu að vera að gera, hefðum við verið BÚIN með ritgerðina og allt væri tilbúið. En nei afþví að ég lendi alltaf með óvinnusömu fólki í hóp, lendir þetta allt alltaf á MÉR!
Ég ætla bara að sleppa því að gera ritgerðina fyrir þau, ætla bara að gera hana fyrir mig og skila henni undir mínu nafni, ég ætla að sleppa að koma í skólann á morgun þannig að þau verða í crappi, en mér er allveg sama. Kannski(vonandi) læra þau á þessu að vera ekki alltaf á vapppi bara um allt í stað þess að vera að læra. Á morgun verð ég bara að gera ritgerðina MÍNA fyrir MIG og þannig verður það bara.
Meira að segja mamma mín er sammála mér, hún var násmráðgjafi í mörg ár og finnst þetta bara ósanngjarnt gagnvart mér því að ég var ekki sett í hóp með fólki á mínu leveli. ´
Ok nóg af þessu væli í mér. I may sound selfish, but I don’t care. Þetta er þeim að kenna að vilja endilega gera ritgerðina og halda að þau geti það og svo kenna mér um að vinna ekki neitt á meðan þau voru bara að tala við næsta mann.
Eg og 8-bekkingar í þessum skóla eigum bara ekkert saman PUNKTUR.