ég sendi vefstjóra email þar sem ég bað hann um að breyta notendanafninu mínu og ég sendi honum notendanafn og lykilorð. Síðan fékk ég bréf um það að notendanafni mínu hefði verið breytt en síðan breyttist það ekkert.

Kv. Schafe