Ég fór til Selfoss um daginn með nokkrum félugum mínum og við ákváðum að kaupa okkur hamborgara í vagninum fyrir neðan brúnna.
Bjuggumst nú við að fá hamborgara með osti tómatsósu og káli eða einhverju svona venjulegu, en nei… við fengum rauðkál, steiktan lauk, remúlaði og eitthvað rugl bara.
En það góða við þennan borgara er að þegar að maður fer að kúka, þá kemur enginn kúkur á pappírinn.
Getur ekki verið tilviljun að það kom enginn kúkur á pappírinn hjá neinum okkar.
Pointið í þessum þræði er, að ef þið viljið ekki fá kúk á pappírinn, farið til Selfoss og kaupið ykkur hamborgara undir brúnni.