Ég var að veraldarvefsbrim áðan og rakst þá á þessa grein. En ég hvet alla til að fylgjast með því hvernig viðtalinu við Stefán og myndbandinu.

Þar sem fréttaspyrillinn spyr aftur og aftur “Svo ef lögreglumaður miðar piparúða framan í menn þá er það bannað” og hann svarar og segir að enginn hafi gert það nema óviljandi. En í hvert skipti sem það kemur fram þá er sýnt myndband af lögregluþjón sprauta úða beint framan í ljósmyndara.

Skondið nokk.

Bætt við 23. janúar 2009 - 15:36
Ýtið á “Þessa” í textanum til að fá linkinn.