hvað þarf maður að hafa æfingarakstur lengi? eða alveg þar til að maður má taka bílpróf

er núna 16 en verð 17 á þessu ári í júní og ef ég tek núna má á þá ekki taka þegar ég verð 17 ára?

einhver búinn að vera seiga að maður þurfi að hafa þetta í 10 mánuði til að meiga taka bílprófið.

og annað fær maður æfingarakstur á minnprófs hjól eða þarf maður að taka próf á það?Vildi ekki setja inná mótorsport því þeir eru svo lengi að svara.
Elska þig !