Langaði til að deila með ykkur samtali sem ég átti við bekkjarbróður minn:

Hann: Gaur, varstu á mótmælunum í gær?

Ég: Nei

Hann: Ég fór, það var snilld.

Ég: *rúllar augunum* Ok

Hann: Þú kemur á sunnudaginn ok?

Ég: Nei

Hann: Hvað? Þoriðu ekki?

Ég: Langar bara ekki að vera bendlaður við þetta lið, þegar það verða friðsamleg mótmæli þar sem krafan er skýr þá mæti ég kannski.

Hann: Krafann er allveg skír, VANHÆF RÝKISSTJÓRN!

Ég: Þannig að þú villt að það verði kosið strax í vor?

Hann: Sem fyrst bara.

Ég: Og hvaða flokk villtu heldur í stjórn, hvað finnst þér að geri þessa rýkisstjórn svo gjörsamlega óhæfa að það eigi að kjósa strax?

Hann:UUU. Ég veit það ekki maður *hlær og liftir höndunum upp í loft eins og rappari.

Ég: Einmitt.

Hann: Ég var næstum meisaður í gær, Veistu hvað það er eppic að vera meisaður?

Ég: Heyrðu það er að byrja tími maður.
Nýju undirskriftar reglurnar sökka