Jæja, venjulega trolla ég bara hérna og svoleiðis læti en núna vill ég fá einu svarað.

Rakst ég á myndband á vísir.is þar sem var verið að sýna mótmælin.
http://visir.is/article/20090121/FRETTIR01/207595714/-1

Hérna sést fólk rífa niður tré.

Hvern fjandinn er tilgangurinn í því?!
Tré eru þarna meðal annars til að fegra umhverfið og gefa miðbænum líf.
Hvað hafa tré gert við ykkur? Voru þetta sérmerkt tré ríkistjórninni og voru þau þar að leiti valdar kreppunnar?
Hvaða boðskap gefur það að rífa niður tré? “Feis á ykkur við tókum tréð ykkar!”
Hvað í andskotanum á þetta að þýða?

Cockness