Jæja, nú ætla ég að starta smá ljóðaleik. Hún gengur út á það að einhver byrjar á að semja ferskeytlu og sá næsti semur aðra sem byrjar á sama staf og sú fyrri endaði á. Munið að nota ljóðareglur.

Ég byrja:

Góðan leik ég í gagnið set,
gakktu' að þeirri krísu.
Ætla ég nú; ef ég get
að yrkja góða vísu.

Næsta semur ferskeytlu sem byrjar á “u” og svo koll af kolli.
asdf