Þannig er mál með vexti að ég er með alla músíkina mína inná flakkaranum mínum og þau í Itunes á tölvunni minni, þannig að ég verð að vera með kveikt á flakkaranum og tengdan við tölvuna ef ég ætla að hlusta á músík í Itunes.
Þannig vill til að ég kveikti á flakkaranum og var að fara að spila musik en þá þarf ég bara að locatea laginu og eh þó svo að flakkarinn sé tengdur við tölvuna.
Þekkir einhver svona vesen? Sorry leiðinlegan kork…fólk þarf bara að hjálpa hvor öðru á krepputíma.