Svo virðist vera sem að við höldum jólin á bandvitlausum tíma. Jesús fæddist nefnilega ekki í desember heldur í júni samkvæmt stjörnufræðingum.

Margir vissu það svo sem en nú er í fyrsta skipti komin nákvæm dagsetning og á ekki ómerkilegri degi en Þjóðhátíðardegi Íslendinga.

http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/12/10/jesus_faeddist_17_juni/
Veni, vidi, vici!