Jæja krakkar… Núna er eitthvað major matarboð heima hjá mér í kvöld, ég þekki ekkert af þessu fólki og nenni eiginlega ekki að vera hérna. Allir sem að ég gæti mögulega hugsað mér að hanga með eru ofuruppteknir við að læra svo… Ég bið ykkur um frumlegar hugmyndir… Hvað á ég að gera?… Að hanga í tölvunni inni í herbergi er ekki option þar sem að amma mín myndi aldrei taka það í mál… annaðhvort er ég inni í stofu að bonda við gestina eða bara ekki heima…Í rauninni væri “að vera ekki heima” ekki option en þar sem að það eru próf þá get ég púllað “ahh ég þarf að læra” afsökunina.

En já… Hugmyndir?


Bætt við 8. desember 2008 - 16:06
“Ahh ég þarf að læra” afsökunin virkar bara ef að ég segi “ææ ég þarf að kenna honum Palla um átakakenningar… kem heim svona 10”
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!