Mér finnst eitthvað svo fyndið þegar að heitar stelpur eru með myndir á myspacinu sínu, þar sem þær eru kannski á mynd með einhverjum hval en skrifa samt undir “X sæta og ég skrítin” eða eitthvað álíka, þegar að hin stelpan er alls ekkert sæt og þær eru alls ekkert skrítnar á myndinni.

Afhverju er þetta svona?