Hey ég á við stórt vandamál að stríða eða réttara sagt skórnir mínir eiga við vandamál að stríða. Ég var að kaupa mér converse all star skó nýlega(vita allir hvernig þeir líta út). og vandamálið er að hælarnir á skónum eru byrjaðir að gefa frá sér hljóð! svona brakhljóð eða gæsakvaks hljóð.
Þetta truflar mig mikið þar sem fólk tekur eftir þessu og horfir á mann eins og maður sé ekki í lagi..

Einhverjar hugmyndir hvernig ég fixa þetta?