Ok, ég er búin að vera að pæla mikið í framtíðinni hjá mér og ég ætlaði að spurja ykkur aðeins út í þessa framtíðarplön.
Einn draumur minn er að fara til Ameríku (nánar California; San Francisko) í skóla þar til að læra götun og þá að flytja þangað í leiðinni.
Svo spurning mín til ykkar er:
Hve raunsæ er þessi hugmynd hjá mér? Veit einhver ykkar hve erfitt það er að flytja til USA (s.s. fá Græna kortið og þvíumlíkt)? Hafið þið einhverja hugmynd hvað allt þetta myndi kosta? Ef þið vitið líka um einhvern sem ég get hringt í og spurt um allt þetta þá væri fínt að fá það símanr. :)

Takktakk!
||