Ég þoli ekki þegar maður þarf að sitja við hliðina á mjög breiðum manneskjum sem taka eitt og hálft sæti.
Sérstaklega þegar maður er í langri rútuferð.

Það getur reyndar verið frekar kósí ef maður er gluggameginn, þá er þrýstingurinn sirka jafn báðum meginn og manneskjan virkar eins og sæng.
Hins vegar sökkar það þegar maður þarf sjálfur að sitja hálfur út úr sætinu og halla sér hálfur út úr því, því feitt fólk hefur líka feita upphandleggi.

Bætt við 25. október 2008 - 14:34
Þið sem takið þessum þræði illa eruð örugglega sjálf feit