Hæ. Við vorum að fá nýja nágranna. Þau sem bjuggu þarna á undan voru 3, kona og tveir fullorðnir synir. Mjög hljóðlát og þægileg. En núna eru það hjón, 3 krakkar, köttur og hundur sem ýlfrar svo mikið og hátt að það er eins og hann sé inni hjá mér. Þetta fer verulega í mínar taugar.