Ég á það til þegar ég horfði t.d á bíómyndir eða teiknimyndir að hugsa með mér ,, vá hvað ég líkist þessari persónu :)'' og ég held mikið uppá persónur sem mér finnst líkjast mér á vissan hátt.

Þegar ég var yngri vildi ég alltaf vera Lína langsokkur ;D.. ég er einkabarn og bestu vinir mínir eru tvíburar og bjuggu í sömu götu :D hehe..ég er pretty rugluð og hress og þau alveg passa við perónurnar svo ég sá mig alltaf fyrir mér sem Lína Langsokkur haha :D
Svo um daginn grínuðust vinkonur mínar (við erum 4 saman)
að við værum sko alveg einsog gjéllurnar í Sex and the city X) og ég ætla ekki að taka framm hver ég þeirra er haha.. ég veit ekki en við berum okkur oft saman við persónur í bíómyndum og bókum. :).. svona einsog maður gerði þegar maður var lítill, hehe

Minn listi yfir persónur/dýr sem ég elska og held mikið uppá (sem ég man eftir í augnablikinu)

-Bangsímon og félagar,
-Hello Kitty,
-Disney prinsessur,
-kisur
-Maríubjöllur
-Marilyn Monroe,
-Audrey Hepburn,
-Sammi í Jagúar
-Love is.. parið,
-Barba-fjölskyldan,
-Vanda og Pétur Pan,
-Snoopy,
-Mína Mús,
-Max(Guffagrín),
-Little Miss Giggles
-Lína Langsokkur.
-Babar og fjölskylda
-kjéllurnar í Sex and the City
- og The sweetest thing ;)


Þín/ar persónur !? eða kannski bíómyndir sem minna ykkur á ykkar líf ? (þoli ekki þegar það gerist)