Jæja, þá er rétti tíminn til að byrja aftur.

Í dag ætla ég að “ræða” um nýa Huga útlitið. Ég er ánægður með það, það er miklu flottara en það fyrra og er ekki einu sinni sambærilegt við það fyrsta. En það hefur sína galla, aðalega 2. Leitar-stikan tekur of mikið pláss á stað þar sem pláss má ekki fara til spillis. Hún væri hentugri á vinstri valmynd. En það sem er enn verra eru “Áhugamálin mín”. Þau eru á ótrúlega óhentugum stað og að haf þetta sem <i>drop down</i>, ég hef reynt að taka sem flest áhugamál úr þessu svo að ég geti smellt á <i>K</i> svo að Kvikmyndir komi upp, <i>S</i> fyrir Simpsons og svo framvegis. Þetta hefur valdið því að ég hef farið mikið minna á milli áhugamála og ég tel að það bæti huga voða lítið, þó að mörgum finnist það kanski til hins betra.

Allavegana held ég að margir séu sammála um að þetta ætti að skipta um stað þ.e. “Áhugamálin mín” fara þar sem Leitar stikan er og vice versa.

Kveðja sbs<br><br><hr color=“#000000” size=“1” /><font color=“#000000”><a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“> <font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a title=”Hvernig væri að senda mér email?“ href=”mailto:sbs@sbs.is“> <font color=”#000000“>email</font></a> | MSN - <a href=”mailto:sbs@sbs.is“> <font color=”#000000“>sbs@sbs.is</font></a> | <a href=”http://kasmir.hugi.is/SBS/“> <font color=”#000000“>Kasmir</font></a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=SBS&syna=msg“> <font color=”#000000“>Sendu mér skilaboð</font></a> <hr color=”#000000“ size=”1" /></font