Ég var að prufukeyra nýja ‘Thinking Chair’inn minn og var aðeins að pæla afhverju stelpum finnst svona óendanlega gaman að taka myndir af sér.

Og þá sérstaklega á myndavélar annarra, karlmanna.

Þá kom ég með þá kenningu að kannski vilja þær bara að við viljum ekki gleyma þeim, og gera það á þann hátt sem þú getur séð hvernig hún lítur út.

Semsagt á myndavélinni.

Þær halda greinilega að við séum svo yndislega ógáfaðir að við verðum að hafa myndir af þeim á myndavélunum okkar til þess að við gleymum þeim ekki.


Jolly good work!

Bætt við 27. september 2008 - 10:25
Þessi þráður gæti hugsanlega verið orsök svefnleysis.
En samt sem áður.

Discuss!
baldvinthormods@gmail.com