ég keypti mér síma hjá nova á 24 þús kall fyrir svona 3 vikum, þetta átti að vera nýjast og flottasti síminn með öllu tilheyrandi og þau sögðu að það væri bara grín að hann skuli vera seldur á 24 þús kall.

Núna skil ég þennan brandara. HANN ÆTTI AÐ KOSTA SVONA 3000 KALL

ok áður en ég fer að hvarta undann símann þá vill ég taka það fram að þegar ég tók símann úr pakkninunum og setii kortið í þá var alveg greinilegt að einhver var búinn að vera fikta í honum, það voru nokkrar myndir inná honum sem teknar höfðu verið í búðinni og eitthvað meira.

en allavega svo hlóð ég hann (samt sagði gaurinn að hann væri forhlaðinn en engu að síður þá var hann alveg batterýis laus þegar ég fekk hann) og þegar ég var búinn að hlaða hann þá fór ég með hann í skólann næsta dag til að monta mig og auðvitað vera með síma.

EN NEI þá var batterýið allt í einu tómt!!
ég skildi ekkert í þessu og hlóð hann aftur og aftur og komst semsagt að því að hann var bara að duga í mestalagi 10-15 klst (hann á að duga í 500 klst í bið) þannig að þetta er svoldil minkunn.

ég slökkti á 3G og bluetooth en ekkert gekk svo að ég fór með hann í viðgerð og sökum þess að ég kom ekki með hann í viðgerð innan 5 daga frá ég keypti hann þá þurfti ég að bíða í 2 vikur. Frekar sökkað en ok.

Svo var ég að fá hann í gær og hann er alveg eins.

ÞEIR VORU FUCKING TVÆR VIKUR AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER EKKERT AÐ SÍMANUM og núna sit ég uppi með ónýtann síma…

fucking fífl..

og það sem meira er að þá keypti vinkona mín sér alveg nákvæmlega eins síma á sama tíma og sama degi og ég og hún fekk alveg sama vandamál og alveg sömu þjónustu.

kaupa kaupa selja selja!!
So does your face!