Nú er ég með eina spurning varðandi klósettin fyrir fatlaða og þá meina ég þessi stærri sem eru með viðbót fyrir hjólastóla eða eitthva svoleiðis.
Er alveg jafn mikill glæpur fyrir hinn almenna borgara að nota þessi klósett og að leggja í fatlaðra stæði eða er þetta allt annað mál?