Kannski doldið seint á ferðinni, en er ég einn um það eða fenguð þið líka óendanlegan kjánahroll þegar ráðherrar Íslands sungu og dilluðu sér á sviði fyrir framan alþjóð, undir skiltinu STRÁKARNIR OKKAR. Ef önnur þjóð sæi þetta myndi hún byrja hugsa um okkur eins og við hugsum um Færeyjar.
(semsagt sorglegt aðhlátursefni)
“That´s my Christmas card”