Fyrir ykkur sem eruð að farast yfir LHC, gjörið svo vel:

http://quegrande.org/countdown/

En þeir eru ekki að fara að skjóta eindum saman á morgun.
Þeir eru bara að kveikja á hraðlinum og skjóta nokkrum eindum í eina átt.
Þeir munu ekki skjóta eindum á móti hvor annarri fyrr en seinna.