Jæja.
Það er diskótek í skólanum mínum og þemað er frægt fólk.
Leikari, einhver karakter úr mynd, söngvari, íþróttamður eða bara eitthvað frægt.

Ég er svo tóm, veit ekkert hvað ég á að vera.

Einhverjar hugmyndir?
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera