Ég lenti í því í gær eftir að var búið að busa mig (er í MR) kemur kunningi minn úr 4. bekk og býður mig velkominn í MR, stelpa sem er við hliðina á honum segir þá alveg uppúr þurru “Hver er litli rauðhærði gaurinn” Ekkert skrítið við það svosem (ég er rauðhærður og tæpir 175 cm), nema ef hún væri ekki rauðhærð OG mun minni en ég. :P