Það er ekki séns að ég myndi pósta þessu á /sorp, en fannst kannski að fólki finndist þetta sniðugt..

Þetta er forrit sem býr til catch-phrase fyrir þig. skrifaðu hvað sem er og þeir búa til slogan fyrir þig.

Ætlun leiksins er að posta sloganinu sem þeir fengu, í fyrsta sinn sem þeir ýttu á takkann, og auðvitað á fyrsta orðinu.

ég fékk “Bukkake, with a name like that, it has to be good” :D

Bætt við 3. september 2008 - 00:21
http://www.sloganizer.net/en/