Tek eitt fram, er ekki að kenna stjórnendum um heldur frekar fólkinu sem sendir inn kannanir.

Hefur fólk aldrei pælt í því hvort að könnunin á að skila einhverju eða ekki?
Eins og forsíðukönnunin núna
Langar þig að fá nýtt look inná huga?
nei: 21%
já: 25%
já feitt þetta er ömurlegt look: 19%
nei er sáttur með þetta: 19%
Annað/hlutlaus: 6%
Þarf ekki: 11%
Nei, nei er sáttur með þetta, og Þarf ekki er allt sama svarið, en mjög óþægilegt að sjá það út úr þessari könnun.
Já og já þetta er ömurlegt look eru bæði já svör… 3 nei svör og 2 já svör í einfaldri já / nei spurningu?
I bið fólk… hugsiði hvernig er að skoða könnunina eftirá, ekki bara hversu gaman það er að svara henni með fjölda möguleika (sem eru óþarfir)