Ok ég er að spá í því að þegar maður verður eldri, er það bara sjálfkrafa gert að maður fái sér leðurjakka og rúllukragapeysu, hætti að hlusta á rokk eftir að maður útskrifaðist ú 10. bekk og byrji að reykja?
Sko ég þekki einn strák sem er algert Nóa-Kropp og ég var með honum í leikfimi og svo eftir sturtu þá sagði ég við hann að hann væri súkkulaði og svona… og þá sagðist hann vera stoltur að því og væri byrjaður að hlusta á Effemm 957. Svo spurði hann mig hvort ég væri enn þá að hlusta á Marilyn Manson og Slayer og þesskonar tónlist, og ég sagði já…og hann hló að mér spurði mig afhverju ég væri ennþá að hlusta á svona [barna]tónlist?
Ég meina, hvað er hann að hugsa með því að segja svona? Bara hætta að hlusta á góða tónlist og kaupa sér leðurjakka og byrja að hommast með Effemm 957? Ég bara spyr…
[Ég veit að þetta er smánöldur í mér en þetta hefur verið að plaga mig í nokkrar vikur!] =)
Bassi:Steinberger Spirit XZ