W880i Sífrjósandi
Hvað á maður að gera þegar símar frjósa á hálftímafresti? Getur verið mjög pirrandi þegar einhver er að reyna að ná í mann eða eitthvað.. Mér hefur líka líkað mjög vel við þennann síma nema að þessu leyti :(