Á mínu mánaðarlega rölti í kringlunni blasti peysa við mig á einhverri ofur barbídúkku. Ekkert skrítið við það nema það að þegar ég las aftan á peysunni þá var myspace adressan og símanúmerið hjá stelpunni. Ekkert sem maður svo sem ekki séð áður og svo snýr hún við og þá blasti við mér hotmailið hennar, nafnið OG árið sem hún fæddist. Ef þetta er ekki rosaleg auglýsing fyrir sjálfan sig þá veit ég ekki hvað.

Einhverjum öðrum sem þetta hallærislegt?

Bætt við 8. ágúst 2008 - 23:21
Úps, átti auðvitað að vera ansalegt :D hehe og ekkert sem maður hefur ekki séð áður.
Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn.