Það er ýmislegt sem ég hef um þetta nýja útlit að athuga, en trúlega mun ég nú venjast því flestu og margt er mjög gott.
En það sem mest fer í taugarnar á mér að hvað það er lítill litamunur á greinum og korkum sem maður hefur skoðað og þeim sem maður á eftir að skoða, er ekki hægt að skerpa litarmuninn eitthvað svo þetta sé auðséðara ?<br><br><b>Kv. EstHer</b> <img src="http://www.freakygamers.com/smilies/images/angel.gif“>

<font color=”gray“>”Hinn vitrari vægir.“
<i>Snorri Sturluson: Heimskringla</i></font>
<font color=”gray“>”Sá vægir sem vitur hefur meira"
Þetta er flottara ;)
<i>sigzi </i></font
Kv. EstHer