Já, ég er atvinnulaus og byrja aftur í skolanum 21. eða 22. ágúst og þangað til hef ég ekkert að gera á daginn, þar sem allir vinir mínir og fjölskyldumeðlimir eru í vinnu á daginn.

Á ég bara að leita mér að vinnu þar sem ég gæti unnið hlutastarf yfir veturinn með skólanum? Mér datt líka í hug að vinna sjálfboðavinnu í þennan tíma, ég hefði gaman af því.

Einhverjar hugmyndir?
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“