Það pirrar mig svo..

ég er búinn að vera að vinna í einni búð i smá tíma og ég HATA þegar fólk þykist vita meira en ég um hvernig ég á að vinna.. leiðréttir mig og biður um að fá að tala við einhvern sem kann meira en ég. lætur eins og ég sé alveg nýr bara afþví að ég er ekki svo gamall. Jafnvel einusinni þá kom einhver gaur á kassa 5 mínútum eftir að ég afgreiddi hann sem hafði gleymt einhverju og ég gáði og það var ekki þarna og svo var það einhversstaðar á öðrum kassa, síðan rauk hann til yfirmanns míns og sagði að það ynnu einungis nördar þarna.. Fólk er fokking fífl