Smá skrýtið sem kemur fyrir hjá mér varðandi iconin á huga. Ef
ég nota Internet Explorer 5.0, þá fæ ég eins icon og var áður.
En ef ég nota Opera 6 browserinn, þá koma öll nýju iconin, sem
mér persónulega finnst miklu flottari. Þegar ég meina icon,
þá er ég að tala um þau sem eru undir “Tákn” :)

Einnig, ef ég ætla að kjósa í skoðanakönnun með Opera 6, þá kemur
“umbeðin síða fannst ekki” eftir að hafa kosið, samt er þetta
tekið sem atkvæði, ef ég prófa skoða könnunina í Internet
Explorer.

Einhver að lenda í því sama? <br><br>MurK-fabio