http://images.google.is/url?q=http://www.centripetalnotion.com/images/2headbaby1.jpg&usg=AFQjCNF-CWX7nXXG_ty0tVfwpNNV8I0E6g

Egyptian doctors, having studied evidence of that operation, successfully removed the parasitic twin from an infant, named Manar Maged, in 2005;[5] however, she succumbed to an infection the following year.[6] The twin removed in this case could smile, blink, cry, and tried to suckle [7] but never developed a body (except a small remnant), or lungs and heart, and instead was dependent on oxygen and nutrients provided by Manar. The case illustrates that there is a continuum from craniopagus parasiticus to the phenomenon of the conjoined twin.

http://en.wikipedia.org/wiki/Craniopagus_parasiticus

Var að lesa þetta og shit, fær mann til að hugsa smá. Þetta er ekki bara stelpa með smá auka þunga á höfðinu, þetta voru tvær.. lífverur, tvær meðvitundir. Auðvitað var aðgerðin það eina rétta í stöðunni, án hennar hefðu þau bæði drepist, en hvað með réttindi hins tvíburans, getum við réttilega kallað hann manneskju þegar hann hefur “sál” en skortir allt annað sem gerir hann að sjálfstæðum einstakling. Hvar drögum við línuna? :s

(Og já, ég veit, OLD)