Mér finnst þetta of gisið…
Vefstjóri, ef þið látið þau áhugamál sem hafa flest undiráhugamál í efstu línuna og með fæstum undiráhugamálum í neðstu línuna getið þið þétt forsíðuna mikið án þess að það bitni á útliti vefsins: Í fyrstu línunni væri Íþróttir, Leikir, Bókmenntir og listir, og Sjónvarpsefni (fimm línur). Í annarri línunni væri Tónlist, Skjálfti, Mótorsport, Lífstíll, og Hugavísindi (þrjár línur). Í þriðju línunni væri svo Ýmislegt, Tilveran, Dægurmál, Gæludýr og Kvikmyndir (2 línur). Samtals myndi því sparast 4 línur.

Síðan mætti reyna að hafa aðeins styttra á milli kubba, allavega lóðrétt.

Í þriðja lagi mætti færa “leita” línuna neðst og hafa hana sem footer.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: