Vill einhver minna mig á afhverju þeir voru fjarlægðir til að byrja með, voru þeir bara ekki staðir fyrir alls konar general umræðu?

Tilveran er obviously einhverskonar substitute núna en það virkar bara svo heimskulegt eitthvað