Jebb…

Vegna þess að það voru video sem móðguðu þjóðarhetjuna þeirra, hann Mustafa Kemal Ataturk eða bara Ataturk…kallinn sem er á öllum peningunum þeirra.

Paul Doany, head of Turk Telekom, Turkey’s largest telecommunications provider, said his company had begun immediately enforcing the ban.
“We are not in the position of saying that what YouTube did was an insult, that it was right or wrong,” Doany said in remarks to the state-run Anatolia news agency. “A court decision was proposed to us, and we are doing what that court decision says.”
Doany said Turk Telekom would allow access to the popular video sharing site again if the court decision were rescinded.

Er ekki alveg að fatta þetta, ímyndið ykkur hvernig þetta væri í Bandaríkjunum, Englandi eða hvaða öðru landi sem er.

Skil alveg að þetta er þjóðarhetjan þeirra, þó að ég viti ekki alveg af hverju, hann er samt svona svipaður og Jón Sigurðsson fyrir okkur Íslendingum. En ekki færum við að banna youtube hér á Íslandi ef það væri gert grín að honum….það kæmi kannski eitthvað í fréttirnar og eitthvað, kannski. En það yrði örugglega ekki tekið fyrir á Alþingi.

Eða allavega það vona ég ekki.