Tekið af visir.is, það er verið að tala um nýjan iPhone:
Greiningarsérfræðingurinn Gene Munster telur nýja símann verða búinn iPod-spilara og bjóða upp á mun hraðvirkari nettengingu en nú þekkist með notkun svokallaðs þriðjukynslóðarnets. Hægt verði að kveikja og slökkva á þessari tengingu að vild en notkun hennar gangi hraðar á rafhlöðu símans.

Gott að hafa svona greiningarsérfræðinga til að útskýra hlutina fyrir manni.