Ég var ad vafra um sagnfraedi og rakst á thessa mynd http://www.hugi.is/saga/images.php?page=view&contentId=5731027#item5807691, ekkert nema ad gott um thad ad segja nema mér brá mjog svo vid ordavali í lýsingu myndar thar sem var talad um “negra” í stadin fyrir svertingja, Er thad ekki of langt gengid ad stjórnendur séu ad samthykkja svona án athugasemda og leidréttingar? Ég meina ég er nokkud viss um ad thad séu thónokkrir íslendingar af afrískum uppruna sem skoda thessa sídu, og ég ef thad ad thad sé skemmtilegt ad sjá nidrandi ord notad um thá.
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…