Í þessari grein ætla ég að fjalla um lífið sjálft og tilveruna


Stundum gerist eitthvað sem við áttum síst von eitthvað slæmt kannski einhver deyr sem manni fannst vænt um eða maður lamast. Þá skal maður ekki snúa bakvið tilverunni og leggjast í þunglyndi auðvitað er allt í lagi að sirgja en þegar eitthvað svona gerist er lífið einungis að segja manni að lífið getur verið stutt og getur farið hvenær sem er á meðan maður hefur þetta góða líf þá skal maður njóta þess í botn ( ekki hugsa um dauðann og hvað lífið getur verið stutt ekki mikið þá kemur bara þunglyndi).
Í Sjálfstæðu fólki fyrir ekki svo löngu þá kom fram kona sem heitir Ólöf fyrir 1 og hálfu ári þá datt hún af hestabaki og varð lömuð fyrir neðan háls. En hún gafst ekkert upp og lagðist í þunglyndi heldur ákvað hún að þakka fyrir sig að hún sé á lífi og hélt áfram að mála og notaði munninn til þess að mála hélt á penslinum í munninum og málaði þannig með hjálp. Mér finnst að við ættum að taka þessa konu til fyrirmyndar í viðtalinu var hún eiginlega alltaf brosandi þið sem sáuð þennan þátt tókuð þið ekkert eftir því hvað hún var brosandi þótt að hún væri bundinn í hjólastól. Þessi kona gafst ekki upp þótt eitthvað verulega slæmt dundi yfir. Þessi kona er því miður dáinn en blessuð sé minning hennar.
Já þetta líf getur verið strembið og erfitt en lífið lífinu hér á eftir fylgja setningar og textar sem tengjast þessu


Lífið er dásamlegt – Bubbi Morthens
Ég trúi á lífið og leyfi mér
leika við börnin glaður.
Kona gömul brosir glöð
Góðan daginn ungi maður.
Lífið, lífið
Lífið er dásamlegt.
Ég trúi á jólin og jólasvein
og vin minn vorið ljúfa.
Sól og sumar taka burt
allt það ljóta allt það hrjúfa.
Hefur þú séð örn sem flýgur frjáls
svífandi vængjum þöndum
Hann bara er og nýtur þess
eins og börn sem standa á höndum.
Lífið, lífið
Lífið er dásamlegt.
Tók textan af www.bubbi.is
Svo bar Hakuna Matata

Lífið er yndislegt

La vita bella

Ég vil helst engin skítakommennt