ég er að leita að spes nammi sem ég borðaði ákaft fyrir 3-4 árum. ég man ekki hvað það hét en það var alveg eins og þessi hérna Maoam chews mix

http://cgi.ebay.com/Maoam-Lakritz-wreck-1200-g_W0QQitemZ150178438041QQihZ005QQcategoryZ79627QQrdZ1QQssPageNameZWD1VQQ_trksidZp1638.m118.l1247QQcmdZViewItem#ebayphotohosting

og oft kallaðar kastaníur eða eitthvað slíkt. Þetta nammi er rauð bleikt á litin og var með jarðabera bragði og svo inní sjalfu egginu var einhverskonar chili leðja, alveg ógeðslega sterkt, Þetta nammi var algjör snilld og var bara hægt að kaupa þetta í heildsölu en nuna finn ég þetta hvergi. Veit einhver hvað það heitir og hugsanlega hvar ég get fengið þetta ? Öll hjálp vel þegin :)

Bætt við 3. apríl 2008 - 05:50
og já við félagarnir kölluðum þetta mexikanskar kúlur og mig minnir að það hafi staðið eitthvað mexiko á boxinu…..