Þar sem hugi.is er styrktur af símanum þá langar mig að forvitnast hvort nýja lagið þeirra Mercedez club “Meira frelsi” verði notað sem næasta auglýsingarstef fyrir “Síminn frelsi” á næstuninni?
En Jón Gnarr samdi einmitt textann en hann er nefnilega alltaf að auglýsa fyrir Símann svo þess vegna fékk ég þessa pælingu í kollinn hvort lagið “Meira frelsi” sé eitthvað skylt “Síminn frelsi” eða Vodophone frelsi hehe.
Bætt við 13. mars 2008 - 20:57
Það átti að standa þarna nýjasta ekki næasta..afsakið þetta.
