Málið er að systir min og kærasti hennar bjuggu i litla herberginu þannig að ég skipti herbergi við þau útaf þau voru 2 svo átti ég að fá herbergið aftur þegar þau mundu flytja út í haust.

Og núna er þetta svoleiðis að þau eru hætt samann og hún ætlar bara vera í stóra herberginu sem er herbergið mitt og ætlar ekkert að flytja út.

Og móðir minni finst ekkert að því að þau hafi bara stolið herberginu af mér.

Hvað finnst ykkur?

Lána herbergið ykkar til fólks útaf því að þau búa 2 í því svo hættir þetta fólk samann og þú færð aldrei herbergið þitt tilbaka?

Bætt við 13. mars 2008 - 18:03
Og stór partur af því að ég sé reiður er útaf því að þær eru svo blindar fyrir þessu.
May god have mercy upon my enemies, because i wont.