Langaði ekki að setja þetta inná veiði sem er eitt dauðasta áhugamál huga. En þarna hefur einhver hér farið á laxasvæði í Tungufljót í Biskupstungum. Ef svo er, hvernig var, er eitthvað varið í þetta? Var einmitt að kaupa mér leyfi þarna með félaga mínum.